Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2015 | 20:32

Rory rétt missti af ás í Kína – Myndskeið

Rory McIlroy rétt missti af ás í nótt á 2. hring HSBC Champions heimsmótsins, sem fram fer í Shanghaí í Kína.

Atvikið átti sér stað á par-3 12. holunni.

Á 1. hring missti DJ rétt svo af ás og má sjá það atvik með því að SMELLA HÉR: 

Rory hins vegar var á sléttum 70 á 2. hring, með 4 fugla og 4 skolla, sem er vel af sér vikið miðað við að hann er að jafna sig eftir matareitrun.

Sjá má myndskeið af „næstum því ás“ Rory með því að SMELLA HÉR: