Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2015 | 20:00

Evróputúrinn: Kisner í forystu í hálfleik í Kína – Myndskeið

Það er bandaríski kylfingurinn Kevin Kisner sem leiðir í hálfleik á heimsmótinu HSBC Champions í Shanghaí í Kína.

Kisner er samtals búinn að spila á 14 undir pari, 130 höggum (64 66)

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Kisner með því að SMELLA HÉR: 

Í 2. sæti 2 höggum á eftir Kisner er Skotinn Russell Knox og í 3. sæti en 2 höggum á eftir er Branden Grace frá Suður-Afríku.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á HSBC Champions í Shanghaí SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á HSBC Champions SMELLIÐ HÉR: