Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 2. 2015 | 10:00

Golfmynd dagsins: DJ dressaði sig upp sem drakúla á hrekkjarvöku

Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson og kona hans Paulina Gretzky kunna að skemmta sér.

Og bæði dressuðu sig upp á Halloween eða hrekkjarvöku, sem var nú um helgina.

DJ var drakúla greifi og Paulina  var vampíra.

Bræður hennar voru á lífinu með þeim og var annar þeirra eins og Batman; hinn eins og Fireman.

Happy Halloween! …. svona eftir á.