Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2015 | 20:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ólafur Þór Ágústsson – 28. október 2015

Það er Ólafur Þór Ágústsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ólafur Þór er fæddur 28. október 1975 og á því 40 ára merkisafmæli í dag. Hann er framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis.  Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Ólafi Þór til hamingju með daginn hér að neðan:

Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdarstjóri GK. Mynd: Golf 1.

Ólafur Þór– Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gudmundina Ragnarsdottir, GO 28. október 1959 (56 ára); Atli Ingvars, 28. október 1963 (52 ára); Klaus Richter, 28. október 1966;  Guðmundur Steingrímsson, 28. október 1972 (43 ára); Maren Rós 28. október 1981 (34 ára) Na Yeon Choi, 28. október 1987 (28 ára); Pétur Freyr Pétursson GR, 28. október 1990 (25 ára); Anna Margrét Kristjánsdóttir, 28. október 1990 (25 ára) ….. og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is