Ragnheiður Jónsdóttir | október. 25. 2015 | 12:00

Er Tiger raunsær?

Tiger er meiddur og hann er að verða 40 ára n.k. desember.

Hann hefir frestað þátttöku í öllum mótum þar til hann er búinn að ná sér eftir 2. bakuppskurðinn.

Ýmsum golffréttariturum finnst Tiger fremur óraunsær að ætla sér að slá 18 risamótamet Jack Nicklaus, eins og hann sagði að væri enn meðal markmiða sinna.

Hér má sjá eina ágætist grein Matt Cochran hjá progolfnow með því að SMELLA HÉR: