Ragnheiður Jónsdóttir | október. 24. 2015 | 08:30

PGA: Stegmaier er efstur þegar 2. hring er frestað vegna myrkurs á Shriners

Bandaríkjamaðurinn Brett Stegmaier er efstur eftir 2. dag á samtals 11 undir pari á Shriners mótinu.

Hann á þó eftir að spila 3 holur og klárar þær nú í dag.

Þrír deila 2. sætinu á 10 undir pari þeir: Tyler Aldridge, Chad Campell og Morgan Hoffman.

Stóru nöfnin eru einnig á hreyfingu upp á við og má sjá pistil Amöndu Balleonis um þá með því að SMELLA HÉR:

Sjá má stöðuna á Shriners e. 2. dag með því að SMELLA HÉR: