GOG: Mynd dagsins – Ásbyrgisvöllur
Einn af ástsælustu áfangastöðum Íslendinga innanlands er Ásbyrgi norður í landi. Tjaldsvæðin í Ásbyrgi. Botnstjörn. Ægifagurt umhverfi. Kyrrð ….
Ásbyrgi er eitt af undrum náttúrunnar, með björg sem rísa 100 m í hestaskeifulögun. Hamrarnir eru 3,5 km langir og yfir 1 km á breidd. Fyrir botni liggur Botnstjörn, lítil tjörn þar sem er mikil gróðursæld. Áberandi klettamyndun rís upp frá miðju Ásbyrgi, allt að 250 m breið, þekkt sem Eyjan.
Á svæðinu er skóglendi sem samanstendur aðallega af birik, víði og reynitrjám. Nokkur þúsund nýlega gróðursett grenitré dafna einnig. Fýllinn verpir í bröttum klettunum, en margir aðrir fuglar kjósa að verpa í skóginum eða engjunum.
Ásbyrgi myndaðist úr tveimur eða fleiri hamfarahlaupum, af völdum jökla úr norðurhluta Vatnajökuls. Samkvæmt goðsögninni um Sleipni, sem var áttfættur hestur Óðins, setti hann einn hófa sinna niður þar og síðan eru hamrarnir í Ásbyrgi hófalaga.
Og síðan er það Ásbyrgisvöllur …. golfvöllur í einu ægifegursta umhverfi á öllu Íslandi og þá er ekki ofsögum sagt. Af honum er mynd dagsins.
Í lokin má hér sjá yfirlit yfir lengd Ásbyrgisvallar, sem er heimavöllur Golfklúbbsins Gljúfra (GOG):
1 .braut par 4 gulur: 300 metrar rauður: 250 metrar HCP 5
2. braut par 4 gulur: 260 metrar rauður: 220 metrar HCP 1
3. braut par 4 gulur: 330 metrar rauður: 265 metrar HCP 3
4. braut par 3 gulur: 155 metrar rauður: 135 meters hcp 9
5. braut par 4 gulur: 270 metrar rauður: 240 metrar HCP 17
6. braut par 5 gulur. 465 metrar rauður: 405 metrar HCP 1
7. braut par 3 gulur: 142 metrar rauður: 142 metrar HCP 7
8. braut par 3 gulur: 133 metrar rauður: 133 metrar HCP 15
9. braut par 3 gulur: 180 metrar rauður: 147 metrar HCP 11
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
