Bubba ættleiðir stelpuna Dakota
Bandaríski PGA Tour kylfingurinn Bubba Watson og eiginkona hans, Angie, hafa nú ættleitt annað barn sitt, litlu stelpuna, Dakotu.
Þau hjónakornin ættleiddu fyrsta barn sitt 2012, þegar Bubba sigraði í fyrra sinn á Masters … soninn Caleb.
Bubba sagði í viðtali í Golfweek í júní 2014 að hann og eiginkona hans væru við það að ættleiða annað barn sitt.
Á jóladegi í fyrra tilkynnti Bubba að þau hefðu ættleitt annað barn sitt, dótturina Dakota.
Bubba sagði hins vegar að ættleiðingin væri ekki formlega gengin í gegn, en nú 10 mánuðum síðar getur hann andað léttar því Dakota er lögformlega orðin dóttur þeirra Angie!
Frábært því ekkert er eins mikil blessun og börn – Aldrei að vita nema Dakota Watson verði næsta stórstjarna Bandaríkjanna í golfinu eftir svona 16 ár!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
