Davies verður fyrirliði
Golfdrottningin Laura Davies, fyrrum nr. 1 á heimslista kvenna verður fyrirliði evrópska liðsins í nýju móti með Solheim Cup fyrirkomulagi, sem heitir ‘The Queens presented by Kowa,’ sem fram fer í Miyoshi Country Club í Japan.
Hinn 52 ára 4-faldi risamótssigurvegari hefir samþykkt áskorunina að leika og vera fyrirliði 8 kvenna sem keppa í þessu fyrsta holukeppnismóti sem fram fer í Aichi sýslu í Japan 4-6. desember n.k.
„Þetta mót er einstætt og ég hlakka til að taka þátt í því,“ sagði Davies sem er besti kvenkylfingur Bretlands og hefir unnið 79 titla á ferli sínum. „Ég elska Japan og það er ein af ástæðunum að ég vildi vera með.“
Í mótinu keppa 9 kylfingar frá öllum 4 helstu mótaröðum kvennagolfsins: ALPG, Japanska LPGA, Kóranska LPGA og Evrópumótaröðinni.
Á fyrstu tveimur dögunum verða leiknir fjórmenningur og fjórbolti og á lokadeginum þeim 3. fara fram tvímenningsleikir.
Golfveisla í kvennagolfinu í desember framundan!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
