Ragnheiður Jónsdóttir | október. 13. 2015 | 09:00

Rory heimsótti írska rugbyliðið – hló að einum leikmanna á teig!

Rory McIlroy heimsótti írska landsliðið í rugby í gær, þar sem það var að slaka á, á einu golfæfingasvæðinu.

Rory var að gefa liðinu góð ráð.

Eftir að hafa verið á æfingasvæðinu um stund var farið á æfingateig og þar sló „einn fyrsti nemanda Rory“, Luke Fitzgerald, teighögg, sem vakti mikla kátínu viðstaddra.

Boltinn fór nokkra sentímetra en kylfan flaug 25-30 yarda.

Hér má sjá myndskeið af uppákomunni SMELLIÐ HÉR: