Ragnheiður Jónsdóttir | október. 12. 2015 | 07:00

Evróputúrinn: Fitzpatrick sigraði á British Masters

Það var ungi, enski kylfingurinn Matthew Fitzpatrick sem sigraði á British Masters.

Þetta er fyrsti sigur hins 21 ára Fitzpatrick á Evrópumótaröðinni.

Fitzpatrick lék á samtals 15 undir pari, 269 höggum (64  69 68 68).

Sjá má kynningu Golf 1 á Fitzpatrick með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta 4. dags á British Masters með því að SMELLA HÉR:

Sjá má lokastöðuna á British Masters með því að SMELLA HÉR: