Forsetabikarinn: USA 9 1/2 – Alþjóðaliðið 8 1/2
Nú er fjórmennings og fjórboltaleikjum Forsetabikarsins lokið og einungis tvímenningsleikir sunnudagsins (þ.e. morgundagsins) eftir.
Forsetabikarinn er í raun með Ryder bikars fyrirkomulagi og margir spenntir fyrir hvernig tvímenningsviðureignirnar fara.
Leikið er á golfvelli Jack Nicklaus golfklúbbnum í Songdo, Incheon í Kóreu.
Fjórboltaleikir laugardagsins fóru eftirfarandi (sigurliðið feitletrað):
J.B. Holmes og Bubba Watson g. Louis Oosthuizen og Branden Grace 1&0
Phil Mickelson og Zach Johnson g. Adam Scott og Anirban Lahiri 3&2
Jimmy Walker og Chris Kirk g. Sangmoon Bae og Hideki Matsuyama 6&5 (rassskelling!)
Patrick Reed Jordan Spieth g. Jason Day Charl Schwartzel 3 & 2
Munurinn á liðunum er lítill – aðeins 1 vinningur skilur að!
Sjá má stöðuna í Forsetabikarnum með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
