Ragnheiður Jónsdóttir | október. 9. 2015 | 12:00

GB: Bændaglíma á morgun

Á vef Golfklúbbs Borgarness mátti sjá eftirfarandi auglýsingu um Bændaglímu golfklúbbsins: 

Á morgun (10.10) heldur GB sína Bændaglímu, sem er síðasta mót þessa sumars.

Við í GB þökkum öllum þeim sem sóttu okkur heim í sumar fyrir komuna og viðkynninguna.

Vonandi sjáumst við næsta sumar.

Ómar Örn (GB) tók þessa myndasönnun um að hausti hallar á Hamarsvelli.