Ragnheiður Jónsdóttir | október. 8. 2015 | 08:00

Evróputúrinn: KP sló næstum í andlit kaddýsins síns

Fyrrum breski landsliðsmaðurinn í krikkett Kevin Pieters (alltaf kallaður KP) var meðal þeirra sem þátt tóku í Pro-Am mótinu fyrir British Masters, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum og hefst í dag.

Sjá má myndskeið af flubrugangi KP á flötinni með því að SMELLA HÉR: 

Svona er bara til minnis um hvernig eigi ekki að gera á flöt! … þ.e. sveifla um sig með pútternum!