Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2015 | 14:00

44 fyndnustu augnablik í golfinu (13/44)

E.B. White skrifaði eitt sinn: „Að skilgreina húmor er eins og að kryfja frosk. Fáir hafa áhuga á því og froskurinn deyr.”

Þannig að finna 44 fyndnustu golfmómentin getur auðvitað ekki verið annað en nálgun byggð á húmor einhvers, sem öðrum finnst e.t.v. lélegur – málið er bara að ef nógu mörg atriði eru týnd til þá hlýtur að mega finna 1 eða 2 atriði sem e.t.v. má brosa að …. og þá er tilganginum náð.

Hér hafa fréttamenn Golf Digest varið miklum tíma og hláturköstum í að rifja upp fyndin móment í golfinu. Verði ykkur að góðu og vonandi finnið þið eitthvað sem ykkur þykir fyndið næsta 1 1/2 mánuðinn, sem Golf 1 birtir þessi fyndnu augnablik golfsögunnar:

Nr. 32

Hér er einn sem erfitt er að þýða (orðaleikur – hvernig á að þýða address?)  Hins vegar er auðvelt að skilja brandarann; a.m.k. má sjá skemmtilegt myndskeið sem fylgir með því að SMELLA HÉR: 

„In a four-minute skit on „The Honeymooners,“ Art Carney as Norton teaches Ralph, a bus driver from Brooklyn played by Jackie Gleason, how to play golf from an instruction book. „What do they mean by ‘address the ball?’ “ Ralph asks, which leads to Norton taking his stance and intoning, „Hello, ball!“ The episode premiered in 1955 and remains a cult classic.“