Ragnheiður Jónsdóttir | október. 2. 2015 | 11:00

Ernie Els missir stutt pútt

Allir hafa misst stutt pútt einhverju sinni.

En það þykir frétt til næsta bæjar ef það eru menn sem eru af kalíber Ernie Els, sem m.a. hefir sigrað í 4 risamótum.

Ernie missti eitt slíkt pútt á Dunhill Links í gær, á upphafsdegi mótsins.

Kannski það hafi verið vegna þess að Ernie er að venjast stuttum pútter, en hann var alltaf með magapútter hér áður.

Sjá má pútt Ernie m.a. á PGA vefsíðunni – Sjá með því að SMELLA HÉR: