Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2015 | 19:00

PGA: Glæsipútt Stenson á 72. holu á Tour Championship – Myndskeið

Henrik Stenson átti eitt glæsilegasta pútt sem sést hefir í seinni tíð á 72. holu Tour Championship í gær.

Púttið varð til þess að Stenson varð $ 1,3 milljón ríkari, en það virtist ekkert gleðja Stenson.

Hann var eins og þrumuský í framan, enda ekkert gaman að verða í 2. sæti!

Svo var Jordan Spieth líka 4 höggum á undan Stenson og púttið bara fyrir 1,3 milljónum, en ekki sigri!

Til þess að sjá myndskeið af pútti Stenson SMELLIÐ HÉR: