Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2015 | 14:00

Topp 10 geðluðruköst í golfinu

Golfið getur verið ofboðslega pirrandi stundum.

Það á við jafnt um áhuga- sem atvinnukylfingana.

Það vekur þó öllu jöfnu meiri athygli þegar atvinnumenn missa stjórn á skapi sínu.

Golf Digest hefir tekið saman topp 10 geðluðruköstn í golfinu.

Þau má sjá með því að SMELLA HÉR: