Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2015 | 08:00

PGA: Stenson enn efstur e. 2. hring Tour Championship

Henrik Stenson heldur forystu sinni á lokamóti PGA Tour; Tour Championship.

Hann er búinn að spila á samtals 9 undir pari, 131 höggi (63 68).

Hann átti góðan hring upp á þá fallegu tölu 68 í gær!

Í 2. sæti, 3 höggum á eftir er Jordan Spieth, sem búinn er að spila á (68 66).

Í 3. sæti enn öðru höggi á eftir er enski kylfingurinn Paul Casey.

Til þess að sjá stöðuna á Tour Championship SMELLIÐ HÉR: