Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2015 | 07:00

Hvað myndi Day gera ef hann ynni Tour Championship?

Jason Day er einn þeirra 5 sem líklegastur þykir að sigra á Tour Championship skv. samantekt helstu veðbanka á Bretlandi.

Þá vaknar spurningin: Hvað myndi hann gera ef hann ynni þetta mót allra móta í golfinu með sínum $ 10 milljóna bónuspotti?

Þeir hjá Fox News eru með svarið SMELLIÐ HÉR: