Solheim Cup: Evrópa 12 1/2 – USA 7 1/2
Fyrsta leiknum lauk nú í tvímenningsleikjum sunnudagsins, en það var leikur Karine Icher og Brittany Lincicome.
Franski snillingurinn Icher náði inn fyrsta sigri Evrópu 3&2 og kom leikum í 11 – 6.
Fyrsta leik dagsins, sem fór á 18. lauk síðan, en það féll á jöfnu milli Lexi og Carlotu A/S.
Bandarísku stúlkurnar eru yfir í flestöllum tvímmenningsleikjunum, eins og við var búist, en skv. allri tölfræði eiga þær líka að vera það m.a. þegar skoðað er staða þeirra á Rolex-heimslistanum.
Liði Evrópu vantar nú aðeins 2 sigra í þeim 10 leikjum sem eftir eru til að vinna keppnina og 1 1/2 til að ná jafntefli, en jafnvel það er ekki gefið – ótrúlega spennandi leikir þar sem allt getur snúist á örskotsstundu!
Morgan Pressel vann síðan leik sinn gegn skosku golfdrottningunni Catrionu Matthew, sem búin er að standa sig svo vel í keppninni – 2&0.
Enska stúlkan Mel Reid var síðan að sigra í sínum leik gegn þeirri bandarísku Brittany Lang. 2&1.
Til þess að sjá stöðuna á skortöflu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
