Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2015 | 08:40

PGA: Jason Day með 6 högga forystu f. lokahringinn á BMW Championship

Jason Day virðist búinn að stinga alla af á BMW Championship.

Day er búinn að spila á samtals 20 undir pari, 193 höggum (61 63 69).

Til þess að sjá lokafuglapútt Day á 18. holu SMELLIÐ HÉR: 

Í 2. sæti eru Scott Piercy og Daniel Berger 6 höggum á eftir þ.e á samtals 14 undir pari, 199 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á BMW Championship eftir 3. dag SMELLIÐ HÉR: