Ragnheiður Jónsdóttir | september. 19. 2015 | 09:00
Solheim Cup 2015: Tveir keppendur eiga afmæli í dag
Tveir kylfingar, sem keppa í Solheim Cup, eiga afmæli í dag.
Það eru Mel Reid í liði Evrópu, sem stóð sig svo frábærlega í gær og Brittany Lincicome í liði Bandaríkjanna.
Mel er fædd 19. september 1987 og á því 28 ára afmæli í dag.
Brittany Lincicome er 2 árum eldri, fædd 19. september 1985 og á því 30 ára stórafmæli!!! Sjá má grein um Brittany, í greinaflokknum: Hver er kylfingurinn? með því að SMELLA HÉR:
Mel er sem stendur við keppni ásamt Carlotu Ciganda en þær eru yfir snemma laugardags morgun gegn nýliðanum Alison Lee og Michelle Wie. Brittany fær heldur ekkert frí, er að kljást við þær Catrionu Matthews og Söndru Gal ásamt liðsfélaga sínum Angelu Stanford. Þær eru sem stendur 2 undir gegn Matthews og Gal
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

