Solheim Cup 2015: Evrópa 5 – USA 3
Staðan í Solheim Cup eftir að öllum leikjum föstudagsins lauk nú snemma í morgun er 5:3 Evrópu í hag
Tveimur leikjum var frestað í gær vegna myrkurs.
Leikur Lexi Thompson og Cristie Kerr g. Mel Reid og Carlotu Ciganda féll á jöfnu, sem og leikur þýsku kylfinganna Söndru Gal, sem búin er að spila eins og engill og Caroline Masson gegn Gerinu Piller og Brittney Lang frá Texas.
Mikil úrkoma var í morgun í Heidelberg, þar sem St. Leon Rot völlurinn er.
Staðan er góð fyrir lið Evrópu sem stendur 5:3, en liðið verður að hala inn eins mörgum stigum og ná góðu forskoti því sögulega séð eru þær bandarísku betri í tvímenningi og 12 þannig leikir verða á morgun, þegar úrslitin ráðast.
Nú fyrir hádegi mætast eftirfarandi stúlkur í fjórmenningsleikjunum (ens. foursomes):
Mel Reid & Carlota Ciganda g. Alison Lee & Michelle Wie
Charley Hull & Suzann Pettersen g. Paula Creamer & Morgan Pressel
Sandra Gal & Catriona Matthew g. Angela Stanford & Brittany Lincicome
Anna Nordqvist & Caroline Hedwall g. Stacy Lewis & Gerina Piller
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
