Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2015 | 18:20

Solheim Cup 2015: Myndir frá 1. keppnisdegi

Það er alltaf mikil stemmning í liðamótum. Hvor heldur um er að ræða Ryderinn eða Solheim Cup.

Þó er ívið meiri og e.t.v. líka allt önnur stemmning á Solheim Cup.

Hér má sjá myndir frá 1. keppnisdegi á Solheim Cup 2015 SMELLIÐ HÉR: