Solheim Cup stjarnan Charley Hull
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2015 | 17:00

Solheim Cup 2015: Evrópa 4 – USA 2

Geysisterkar úr Svíaríki; Anna Nordqvist og Caroline Hedwall báru sigurorð af Paulu Creamer og Morgan Pressel nokkuð örugglega 4&3.

Síðan unnu Charley Hull og Gwladys Nocera þær Alison Lee og Angela Stanford,  3&2. Hull setti niður sigurpúttið utan við flöt eftir að Nocera var of stutt, mun nær holu.  Glæsilegur kylfingur hún Charley!!!

Fylgist með stöðunni með því að SMELLA HÉR:

Fylgist með Solheim Cup í beinni með því að SMELLA HÉR: