Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2015 | 12:00

Solheim Cup 2015: Staðan Evrópa 2- USA 2 f. hádegi – rástímar e. hádegi

Þær Cristie Kerr og Lexi Thompson unnu sinn leik gegn þeim Muñoz og Icher 2&1.

Það er því allt í stáli eftir fjórmenninga þennan föstudagsmorgun – staðan jöfn Evrópa 2 – USA 2.

Eftirfarandi kylfingar eru að kljást  í fjórleikjunum (ens. fourball) eftir hádegi:

A. NORDQVIST / C. HEDWALL  g. M. PRESSEL / P. CREAMER

C. HULL / G. NOCERA g. A. LEE / A. STANFORD

M. REID / C. CIGANDA g. C. KERR / L. THOMPSON

C. MASSON / S. GAL   g.  G. PILLER / B. LANG