Paula á Solheim Cup 2015 – Mikil keppnismanneskja – Hún var val fyrirliða síns
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2015 | 10:00

Solheim Cup 2015: 1-0 fyrir Bandaríkjunum

Bandarísku stúlkurnar Morgan Pressel og Paula Creamer báru sigurorð af skandinövunum í lið Evrópu Önnu Nordqvist og Suzann Pettersen.

Úrslitin í þessum fyrsta leik keppninnar var 3&2.

Þær Pressel og Creamer fóru fremur létt með Nordqvist/Petterson.

Catriona Matthew og Sandra Gal eru yfir í sínum leik sem stendur en hinir 3 leikir morgunsins standa enn yfir.

Stefnir í jafna og spennandi keppni og ljóst að bandarísku stúlkurnar eru mættar grimmar til leiks.