Ragnheiður Jónsdóttir | september. 17. 2015 | 17:30

Solheim Cup 2015: Rástímar 18/9

Solheim Cup hefst s.s. allir vita á golfvelli St. Leon Rot golfklúbbsins í Þýskalandi á morgun.

Rástímar í fjórmenningunum fyrir hádegið á föstudeginum 18. september eru eftirfarandi:

Kl. 7:00 A Nordqvist & S Pettersen   g.   M Pressel & P Creamer

07:15  C Hull & M Reid    g.    M Wie & B Lincicome

07:30 K Icher & A Munoz   g.  C Kerr & L Thompson

07:45  S Gal & C Matthew   g.  S Lewis & L Salas