Ragnheiður Jónsdóttir | september. 10. 2015 | 17:00

Evróputúrinn: Ormsby og Lawrie efstir e. 1. dag

Það eru þeir Wade Ormsby og Paul Lawrie sem leiða eftir 1. dag KLM Open.

Báðir léku þeir á 9 undir pari, 61 höggi.

Í 3. sæti er Englendingurinn Richard Bland einu höggi á eftir.

Til þess að sjá stöðuna á KLM Open eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á KLM Open SMELLIÐ HÉR: