Ragnheiður Jónsdóttir | september. 10. 2015 | 13:00

LPGA: Lexi leiðir eftir skollalausan hring á Evian Masters snemma á 1. degi Evian mótsins

Fimmta og síðasta risamót í kvennagolfinu hófst í dag, en það er Evian Masters, sem fram fer í Evian- Les Bains

Snemma dags á 1. hring er það enski kylfingurinn Lexi Thompson, sem er í forystu.

Lexi lék fyrsta hring á 5 undir pari, 66 höggum.

Ekki hafa allir kylfingar lokið leik, þannig að staðan gæti enn breyst á þessari stundu.

Til þess að fylgjast með stöðunni á 1. degi  SMELLIÐ HÉR: