Ragnheiður Jónsdóttir | september. 9. 2015 | 12:20

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2015 (6): Jóhanna Lea, Björn Viktor og Íris Mjöll sigruðu

Lokamót Áskorendamótaraðarinnar á Íslandsbankamótaröð barna– og unglinga fór fram á laugardaginn á Nesvellinum á Seltjarnarnesi, 5. september s.l.

Tæplega 50 keppendur tóku þátt en þetta var sjötta mót tímabilsins á Áskorendamótaröðinni.

Leiknar voru 9 holur en vegna veðurs var ákveðið að leika ekki 18 holur eins og til stóð í upphafi.

Úrslit urðu eftirfarandi:
Drengir:
14 ára og yngri:
1. Björn Viktor Viktorsson. Leynir
2. Orri Snær Jónsson, NK
3. Ólafur Marel Árnason, NK

1-Bjorn

Telpur:
15-16 ára:
1. Íris Mjöll Jóhannesdóttir, GKG
2. Áslaug Sól Sigurðardóttir, GKG
3. Helga María Guðmundsdóttir, GKG

1-a-Iris-Mjoll

Stelpur:

14 ára og yngri:
1. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR
2. Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM
3. Árný Eik Dagsdóttir, GKG

1-Johanna-Lea