Ragnheiður Jónsdóttir | september. 8. 2015 | 06:30

PGA: Fowler sigraði á Deutsche Bank

Það var Rickie Fowler sem stóð uppi sem sigurvegari á Deutsche Bank Championship.

Fowler lék á samtals 15 undir pari, 269 höggum.

Í 2. sæti varð Henrik Stenson aðeins 1 höggi á eftir og í 3. sæti Charley Hoffman á samtals 11 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á Deutsche Bank Championship SMELLIÐ HÉR:  

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Deutsche Bank Championship SMELLIÐ HÉR: