Ragnheiður Jónsdóttir | september. 6. 2015 | 12:00

Tiger með dóttur sinni á tennisleik

Tiger Woods, sigurvegari 14 risamóta varði föstudeginum sl. á tennisleik, þar sem hann og dóttir hans, Sam,  horfðu á  Rafael Nadal.

Feðginin horfðu á 3. hring Opna bandaríska þar sem Nadal mætti Fablo Fognini, í stúkusæti Nadal í  Flushing Meadows í  Queens, N.Y.

Nadal tapaði hins vegar leiknum.

Woods hefir núna tíma því hann tekur ekki þátt í Fed Ex Cup umspilinu.

Búist er við að Tiger taki þátt í Frys.com Open í næsta mánuði.