Ragnheiður Jónsdóttir | september. 5. 2015 | 14:00

Af hverju skipti Spieth um kylfur?

Jordan Spieth skipti út kylfunum sínum fyrir nýjar Titleist kylfur og það í lok tímabils.

Enginn virðist hafa svarið við því hvers vegna hann skipti yfir í nýrri gerð af kylfum; en nú hefir hann skipt um skoðun og ætlar að notast við gömlu kylfurnar sínar aftur.

Hættur við að hætta við …  að vera með gömlu kylfurnar.

Spennandi að sjá í hvað sæti hann lendir á Deutsche Bank Championship!

Um ástæðurnar fyrir kylfuskiptunum má lesa ágæta grein eftir Sam Adams á progolfnow með því að SMELLA HÉR: