Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 31. 2015 | 13:00

PGA: Tveir ásar hjá Harman

Brian Harman fékk 2 ása á lokahring The Barclays og geri aðrir betur!

Fyrri ásinn kom á par-3 3. holu á golfvelli Plainfield CC, í Edison, New Jersey.

Seinni ásinn sem sjá má með því að SMELLA HÉR: kom á par-3 14. holunni á sama velli.

Glæsilegt hjá Harman!

Sjá má kynningu Golf 1 á Brian Harman með því að SMELLA HÉR: