Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 30. 2015 | 08:40

PGA: Bae og Day efstir e. 3. dag Barclays – Myndskeið

Það eru Sangmoon Bae og Jason Day sem eru efstir eftir 3. dag Barclays mótsins.

Báðir hafa þeir spilað á 11 undir pari, hvor.

Einn í 3. sæti aðeins 1 höggi á eftir, á samtals 10 undir pari er Bubba Watson.

Sjá má hápunkta 3. hrings The Barclays með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Barclays mótinu SMELLIÐ HÉR: