Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2015 | 10:00

Evróputúrinn: Edberg og Fitzpatrick efstir í hálfleik

Það eru Svíinn Pelle Edberg og Englendingurinn Matthew Fitzpatrick sem eru efstir og jafnir á D+D Czech Master.

Báðir eru þeir búnir að spila samtals á 11 undir pari, hvor.

Til þess að sjá hápunkta 2. hrings SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með D+D Czech Masters SMELLIÐ HÉR: