Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 27. 2015 | 05:30

Evróputúrinn: Fylgist með D+D hér!

Mót vikunnar á Evróputúrnum er D + D Real Czech Masters, sem fram fer á Albatross golfsvæðinu í Prag í Tékklandi.

Mótið er nýhafið en fyrstu keppendur voru ræstir út kl. 5:15 (að okkar tíma hér á Íslandi – 7:15 í Tékklandi).

Fylgjast má með stöðunni með því að SMELLA HÉR: