Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2015 | 14:00

Solheim Cup 2015: Evrópska liðið fullskipað

Fyrirliði evrópska Solheim Cup liðsins, Carin Koch tilkynnti í gær um val á 4 leikmönnum, sem hún getur valið í liðið.

Það eru: landa hennar Caroline Hedwall, franski kylfingurinn Karine Icher, Caroline Masson sem verður á heimavelli á St. Leon Rot í Þýskalandi og reynsluboltann og golfdrottninguna skosku Catrionu Matthew.

Frábær liðsheild. Solheim Cup fer fram 18.-20. september n.k. í Þýskalandi.

Allir 12 evrópsku keppendurnir eru eftirfarandi. 

Carlota Ciganda, Spánn

Sandra Gal, Þýskaland

Caroline Hedwall, Svíþjóð

Charley Hull, England

Karine Icher, Frakkland

Caroline Masson, Þýskaland

Catriona Matthew, Skotland

Azahara Muñoz, Spánn

Gwladys Nocera, Frakkland

Anna Nordqvist, Svíþjóð

Suzann Pettersen, Noregur

Melissa Reid, England