Saga Traustadóttir, GR. sigurvegari á Hamarsvelli á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2015 (f.m.) Mynd: gsimyndir.net
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 24. 2015 | 18:00

Íslandsbankamótaröðin 2015 (5): Saga sigraði í stúlknaflokki!

Nú um helgina, 21.-23. ágúst 2015, fór fram 5. mót Íslandsbankamótaraðarinnar á Hamarsvelli í Borgarnesi.

Þátttakendur sem luku keppni í stúlknaflokki voru 10.

Það var Saga Traustadóttir, GR sem sigraði í stúlknaflokki; lék á samtals  yfir pari,  höggum ().

Í 2. sæti varð Alexandra Eir Grétarsdóttir, GOS og í 3. sæti Elísabet Ágústsdóttir, GKG.

Sjá má heildarstöðuna í stúlknaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan:

1 Saga Traustadóttir GR 7 F 40 37 77 6 76 74 77 227 14
2 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 7 F 41 38 79 8 78 84 79 241 28
3 Elísabet Ágústsdóttir GKG 8 F 39 42 81 10 83 79 81 243 30
4 Eva Karen Björnsdóttir GR 7 F 41 39 80 9 78 86 80 244 31
5 Freydís Eiríksdóttir GKG 13 F 42 43 85 14 81 83 85 249 36
6 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 7 F 41 44 85 14 89 86 85 260 47
7 Kristín María Þorsteinsdóttir GM 15 F 45 40 85 14 91 85 85 261 48
8 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 15 F 47 44 91 20 86 88 91 265 52
9 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 13 F 44 43 87 16 82 98 87 267 54
10 Aldís Ósk Unnarsdóttir GK 12 F 48 45 93 22 92 85 93 270 57