Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 24. 2015 | 12:00

Íslandsbankamótaröðin 2015 (5): Ólöf Maria sigurvegari í telpnaflokki!

Nú um helgina, 21.-23. ágúst 2015, fór fram 5. mót Íslandsbankamótaraðarinnar á Hamarsvelli í Borgarnesi.

Það var Ólöf María Einarsdóttir, GHD sem sigraði í telpnaflokki; lék á samtals 15 yfir pari, 156 höggum (76 80).

Í 2. sæti varð Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR og í 3. sæti Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD.

Sjá má heildarstöðuna í telpnaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan:

1 Ólöf María Einarsdóttir GHD 2 F 41 39 80 10 76 80 156 15
2 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 4 F 44 41 85 15 87 85 172 31
3 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 11 F 47 40 87 17 88 87 175 34
4 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 10 F 50 47 97 27 86 97 183 42
5 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 11 F 48 44 92 22 94 92 186 45
6 Thelma Björt Jónsdóttir GK 21 F 53 48 101 31 109 101 210 69