Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 22. 2015 | 21:45

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2015 (5): Yngvi Marinó sigraði í piltaflokki!!!

Aðeins einn þátttakandi var í piltaflokki á 5. móti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka, Yngvi Marinó Gunnarsson úr Golfklúbbi Selfoss.

Frábært hvað Yngvi er duglegur að mæta í mót Áskorendamótaraðarinnar, jafnvel þó hann sé aðeins eini keppandinn!!!

Þess mætti geta að enginn keppandi var í stúlknaflokki 17-18 ára;  í telpuflokki 15-16 ára og drengjaflokki 15-16 ára, sem er miður því Áskorendamótaröðin er frábær keppnisvettvangur.

Því er svo frábært hvað Yngvi Marinó er búinn að vera duglegur að mæta í öll mót Áskorendamótaraðarinnar í sumar – frábær kylfingur hann Yngvi Marinó!!!

Úrslitin í piltaflokki: 

1 Yngvi Marinó Gunnarsson GOS 10 F 46 60 106 36 106 106 36