Haraldur Franklín Magnús, GR. Mynd: Golf 1 Eimskipsmótaröðin 2015 (6): Haraldur Franklín leiðir fyrir lokahringinn í karlaflokki
Sjötta mót Eimskipsmótaraðarinnar, Nýherjamótið, fer fram á Urriðavelli, Golfklúbbsins Odds.
Í karlaflokki er það Haraldur Franklín Magnús, GR, sem leiðir, á glæsilegum 5 undir pari, fyrir lokahringinn.
Haraldur Franklín er samtals búinn að spila á 137 höggum (70 67).
Í 2. sæti er klúbbfélagi Haraldar, Stefán Már Stefánsson, GR, á samtals 1 undir pari, 141 höggi (72 69).
Í 3. sæti er síðan klúbbmeistari Golfklúbbsins Keilis, Benedikt Sveinsson á samtals 1 yfir pari, (76 67) en Benedikt átti frábæran 2. hring í dag, líkt og Haraldur Franklín upp á 4 undir pari, 67 högg!!!
Sjá má stöðuna í karlaflokki á Eimskipsmótaröðinni í heild hér að neðan:
1 Haraldur Franklín Magnús GR -4 F 32 35 67 -4 70 67 137 -5
2 Stefán Már Stefánsson GR -1 F 31 38 69 -2 72 69 141 -1
3 Benedikt Sveinsson GK 1 F 36 31 67 -4 76 67 143 1
4 Helgi Dan Steinsson GG 1 F 34 39 73 2 70 73 143 1
5 Axel Bóasson GK -3 F 36 38 74 3 70 74 144 2
6 Andri Már Óskarsson GHR 0 F 33 40 73 2 73 73 146 4
7 Sigurþór Jónsson GK 1 F 34 42 76 5 70 76 146 4
8 Theodór Emil Karlsson GM 2 F 37 37 74 3 72 74 146 4
9 Gísli Þór Þórðarson GR 4 F 39 37 76 5 71 76 147 5
10 Aron Snær Júlíusson GKG -2 F 34 35 69 -2 78 69 147 5
11 Hákon Harðarson GR 2 F 36 39 75 4 72 75 147 5
12 Benedikt Árni Harðarson GK 4 F 39 37 76 5 73 76 149 7
13 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 0 F 35 37 72 1 77 72 149 7
14 Kristófer Orri Þórðarson GKG 1 F 36 38 74 3 75 74 149 7
15 Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE 2 F 36 38 74 3 75 74 149 7
16 Theodór S Blöndal GO 4 F 38 36 74 3 76 74 150 8
17 Ólafur Björn Loftsson GKG -2 F 37 38 75 4 75 75 150 8
18 Óttar Helgi Einarsson GKG 5 F 37 37 74 3 77 74 151 9
19 Rafn Stefán Rafnsson GB 3 13 77 54 131 9
20 Árni Freyr Hallgrímsson GR 3 F 35 45 80 9 73 80 153 11
21 Guðlaugur Rafnsson GJÓ 4 F 37 36 73 2 81 73 154 12
22 Grímur Þórisson GÓ 5 F 35 38 73 2 81 73 154 12
23 Guðmundur Arason GR 3 F 41 38 79 8 76 79 155 13
24 Hjalti Atlason GKB 3 F 39 41 80 9 75 80 155 13
25 Jóhann Örn Bjarkason GSS 6 F 39 43 82 11 73 82 155 13
26 Ottó Axel Bjartmarz GO 5 F 37 39 76 5 79 76 155 13
27 Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 5 F 39 41 80 9 75 80 155 13
28 Arnór Snær Guðmundsson GHD 2 F 36 38 74 3 82 74 156 14
29 Sveinbjörn Guðmundsson GK 11 F 36 41 77 6 79 77 156 14
30 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 2 F 38 44 82 11 75 82 157 15
31 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 4 F 41 38 79 8 79 79 158 16
32 Gunnar Friðrik Gunnarsson GR 6 F 39 40 79 8 79 79 158 16
33 Helgi Snær Björgvinsson GK 6 F 38 41 79 8 80 79 159 17
34 Kristján Þór Einarsson GM -2 F 37 44 81 10 78 81 159 17
35 Haukur Már Ólafsson GKG 3 F 41 38 79 8 80 79 159 17
36 Fylkir Þór Guðmundsson GÓ 5 F 40 44 84 13 76 84 160 18
37 Gunnar Páll Þórisson GKG 6 F 37 41 78 7 82 78 160 18
38 Birgir Guðjónsson GJÓ 2 F 37 42 79 8 81 79 160 18
39 Daníel Hilmarsson GKG 4 F 38 41 79 8 85 79 164 22
40 Bergur Dan Gunnarsson GKG 6 F 43 40 83 12 81 83 164 22
41 Bjarni Sigþór Sigurðsson GK 2 F 43 42 85 14 79 85 164 22
42 Ísak Jasonarson GK 2 F 40 42 82 11 82 82 164 22
43 Páll Theódórsson GM 3 13 86 58 144 22
44 Daníel Atlason GR 8 F 41 45 86 15 79 86 165 23
45 Heiðar Helguson GR 11 13 86 59 145 23
46 Magnús Magnússon GKG 5 F 44 42 86 15 81 86 167 25
47 Steinar Snær Sævarsson GN 9 F 35 42 77 6 91 77 168 26
48 Sindri Snær Skarphéðinsson GKG 12 13 85 63 148 26
49 Stefán Þór Hallgrímsson GM 5 F 42 41 83 12 86 83 169 27
50 Bergur Rúnar Björnsson GÓ 5 F 40 48 88 17 82 88 170 28
51 Birgir Rúnar Steinarsson Busk GHG 8 F 48 42 90 19 89 90 179 37
52 Tryggvi Haraldur Georgsson GM 6 F 40 49 89 18 90 89 179 37
53 Hólmar Freyr Christiansson GR 6 F 42 53 95 24 85 95 180 38
54 Haukur Ólafsson GÁS 6 F 44 49 93 22 90 93 183 41
55 Guðni Siemsen Guðmundsson GK 12 F 40 54 94 23 90 94 184 42
56 Hilmar Leó Guðmundsson GO 11 F 40 57 97 26 88 97 185 43
57 Aðalsteinn Júlíusson GKG 10 F 45 53 98 27 95 98 193 51
58 Guðmundur Óli Magnússon GR 14 13 107 72 179 57
59 Jón Otti Sigurjónsson GO 14 13 108 72 180 58
60 Brynjar Örn Grétarsson GO 21 F 53 48 101 30 100 101 201 59
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
