Íslandsbankamótaröðin (5): Spennandi lokahringur framundan – Staðan e. 1./2. dag
Fimmta og næst síðasta mótið á Íslandsbankamótaröð unglinga fer nú fram á Hamarsvelli í Borgarnesi. Rúmlega 100 kylfingar taka þátt og að venju er keppt í þremur aldursflokkum í pilta og stúlknaflokki.
Lokamótið fer fram í byrjun september.
Staðan fyrir lokahringinn í Borgarnesi hjá efstu kylfingunum í hverjum aldursflokki fyrir sig er þessi: 17-18 ára flokkarnir hófu leik á föstudaginn og leika 54 holur en aðrir flokkar leika 36 holur á tveimur keppnisdögum.
Strákaflokkur 14 ára og yngri:
1. Sigurður Bjarki Blumenstein, GR 73 högg +2
2. Böðvar Bragi Pálsson, GR 74 högg +3
3. Gunnar Aðalgeir Arason, GA 75 högg +4
4.-5. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 76 högg +5
4.-5 Valur Þorsteinsson, GM 76 högg +5
Drengjaflokkur 15-16 ára:
1. Ingvar Andri Magnússon, GR 70 högg -1
2. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 72 högg +1
3.-4. Elvar Már Kristinsson, GR 74 högg +3
3.-4. Viktor Ingi Einarsson, GR 74 högg +3
5. Birkir Orri Viðarsson, GS 75 högg +4
Piltaflokkur 17-18 ára:
1. Henning Darri Þórðarson, GK 143 högg (71-72) + 1
2. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 147 högg (71-76) + 5
3. Björn Óskar Guðjónsson, GM 148 högg (75-73) +6
4. Hlynur Bergsson, GKG 149 högg (80-69) +7
5.-6. Vikar Jónasson, GK 150 högg (75-75) +8
5.-6. Jóhannes Guðmundsson, GR 150 högg (75-75) +8
Stelpuflokkur 14 ára og yngri:
1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 82 högg +11
2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 83 högg +12
3. Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG 86 högg +15
Telpuflokkur 15-16 ára:
1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 76 högg +5
2. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS 86 högg +15
3. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 87 högg +16
Stúlknaflokkur 17-18 ára:
1. Saga Traustadóttir, GR 150 högg (76-74) +8
2. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 159 högg (79-80) +17
3.-4. Elísabet Ágústsdóttir, GKG 162 högg (83-79) + 20
3.-4. Alexandra Eir Grétarsdóttir, GOS 162 högg (78-84) +20
5.-6. Eva Karen Björnsdóttir, GR 164 högg (78-86) +22
5.-6. Freydís Eiríksdóttir, GKG 164 högg (81-83) +22
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
