Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 21. 2015 | 19:15

Evróputúrinn: Bónorð á golfvelli

Andreas Hartö bað kærustu sinnar Louise á Made in Denmark mótinu.

Áður var hann búinn að ná frábærum fugli

Sjá má danska kylfinginn í hvorutveggja ofangreindu á meðfylgjandi myndskeiði SMELLIÐ HÉR: