Straits in Haven, Wis. (AP Photo/Julio Cortez) Day drekkur ekki úr Wanamaker
Að nota verðlaunabikara til að drekka úr er ekki frumleg hugmynd.
Síðast á þessu ári þá bárust fréttir af Zach Johnson og fjölskyldu að gúlpa í sig Coke, vín, kampavín, bjór og vatn úr Claret Jug (verðlaunabikar Opna breska).
Síðast en ekki síst á Zach að hafa sett maískólfa í Claret Jug en hann segist þó ekki hafa etið þá.
Jordan Spieth flaug frá Skotlandi og drakk líka úr bikarnum.
Rory valdi að drekka Jägermeister úr Claret Jug 2014 eftir að hann sigraði á Opna breska.
Jason Day vill að borin sé virðing fyrir verðlaunagripum og segir því að hann muni ekki drekka úr Wanamaker bikarnum (sigurbikar PGA Championship risamótsins).
Þannig sagði Day:
„Hann fer bara beint í bikarskápinn …. Það hefir ekki verið neinn vökvi í honum og ég ber bara of mikla virðingu fyrir verðlaunabikarnum til þess að vera að setja eitthvað í hann.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
