LPGA: Brooke Henderson hlýtur keppnisrétt á LPGA
Kanadíski kylfingurinn Brooke Henderson er aðeins 17 ára, en hefir þegar sigrað á fyrsta LPGA móti sínu.
Hún sigraði nú s.l. helgi í fyrsta LPGA móti sínu, Cambia Portland Classic sem er nokkuð sérstakt þar sem hún var ekki einu sinni með keppnisrétt á mótaröðinni, ja, þar til nú.
Því sigurinn tryggir henni 2 ára keppnisrétt á LPGA.
Hún er eins og segir aðeins 18 og varð að biðja framkvæmdastjóra LPGA um undanþágu, sem hann veitti henni þá þegar.
„Brooke hefir svo sannarlega unnið fyrir kortinu sínu, og við hlökkum til þess að hún taki þátt í mótum mótaraðar okkar og verði hluti af fjölskyldu okkar,“ sagði Whan sem veitti Henderson undanþáguna frá aldurstakmarkinu s.l. þriðjudag, 18. ágúst 2015.
Hún byrjar alveg á núlli en það verðlaunafé sem hún hefir unnið sér inn á keppnistímabilinu, $661,234 , telur ekki sem opinbert verðlaunafé, sem þýðir að Henderson hefur söfnun verðlaunafjár sem telur á peningalistanum opinberlega í móti LPGA þessa vikuna þ.e. the Canadian Pacific Women’s Open.
Henderson tekur þátt í the Evian Championship,sem er síðasta risamót ársins á LPGA ogthe CME Group Tour Championship og hún verður að safna sér inn pening fljótt til þess að vinna sér inn þátttökurétt á Asíu sveiflu LPGA nú í haust.
Um keppnisrétt sinn á LPGA sagði Henderson:
„Ég held að þetta sé líklega það besta sem gæti hafa komið fyrir mig. Með þessu gerði ég mér grein fyrir hvað það var sem ég virkilega vildi í lífinu, hvað ég virkilega þráði og þetta hefir fengið mig til þess að leggja virkilega, virkilega hart að mér. Þetta hefir veitt mér einbeitingu og ég er ákveðnari. Tilfinningin er mun betri að ég verðskuldi að vera þarna úti.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
