Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 20. 2015 | 07:00
Els vann Payne Stewart verðlaunin
Suður-afríski kylfingurinn Ernie Els vann Payne Stewart verðlaunin fyrir framúrskarandi árangur í góðgerðarmálum.
Els hefir lengi stutt einhverfa, en sonur hans er einmitt einhverfur.
NBC tók viðtal við Els eftir að kunngert var um verðlaunin og var Els m.a. spurður um hvern hann teldi geta tekið við af Tiger og unnið 14 risatitla líkt og hann.
Ernie Els sagði hvern þessara góðu nýju kylfinga á borð við Rickie Fowler, Jordan Spieth, Rory eða Brooks Koepka geta unnið risatitlana og sagðist hann þá eflaust gleyma einhverjum nöfnum í upptalningunni.
Til þess að sjá viðtal NBC við Ernie Els eftir að gert var kunnugt um Payne Stewart verðlaunin SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
