Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 17. 2015 | 09:00

Jason Day sigurvegari PGA Championship!

Það var ástralski kylfingurinn Jason Day sem stóð uppi sem sigurvegari á PGA Championship.

Hann lék á samtals 20 undir pari.  Þar kom að því en þetta er fyrsti sigur Day á risamóti!!!

Í 2. sæti varð Jordan Spieth, á samtals 17 undir pari.

Í 3. sæti varð síðan Branden Grace frá Suður-Afríku á samtals 15 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á PGA Championship SMELLIÐ HÉR: